Leita í fréttum mbl.is

Elsa María sigraði á hraðkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 16. apríl sl. Elsa María vann alla sjö andstæðinga sína og endaði tveimur vinningum fyrir ofna næstu menn. Næst komu svo Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon með 5v. Elsa María fékk svo að draga í happdrættinu í lokin og upp kom Jóhanna.

Lokastaðan:

Place Name                             Score  M-Buch. Buch. Progr.

  1   Elsa María Kristínardóttir,        7      16.0  21.0   28.0
 2-3  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,       5      17.0  24.0   17.0
      Vigfús Ó. Vigfússon,               5      16.0  21.0   19.0
 4-5  Gunnar Nikulásson,                4.5     19.5  28.0   18.5
      Ólafur Gauti Ólafsson,            4.5     17.0  25.5   21.5
  6   Guðmundur Agnar Bragason,          3      21.0  28.0   14.0
  7   Gauti Páll Jónsson,               2.5     18.0  25.0    9.5
  8   Pétur Jóhannesson,                 2      16.0  21.0    6.0
  9   Bragi Thoroddsen,                 1.5     18.5  25.5    6.5
 10   Björgvin Kristbergsson,            0      17.5  26.0    0.0

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8778624

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband