Leita í fréttum mbl.is

Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar

Teflt fyrir framan RáđhúsiđEins og síđustu sumur stendur Skákakademía Reykjavíkur fyrir skáknámskeiđum í sumar. Námskeiđ síđustu sumra hafa veriđ vel sótt og flestir af yngri sterkustu skákmönnum landsins tekiđ ţátt. Námskeiđin eru ćtluđ börnum og unglingum frá 4-18 ára og hefjast í júní.
 
Mikiđ verđur lagt upp úr leikgleđi og taflmennsku, hin ýmsu mót haldin og teflt verđur reglulega á útitaflinu viđ Lćkjartorg.
 
Kennarar verđa nokkrir af reyndustu skákkennurum landsins í bland viđ sterkustu skákmenn ţjóđarinnar; Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson, Róbert Lagerman, Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
 
Tímasetningar og stađsetningar munu liggja fyrir á nćstunni en fjölbreytt námskeiđ, frá einni viku og upp í allt sumariđ, verđa í bođi svo allir ţátttakendur geta fundiđ eitthvađ sem passar ţeim.
 
Skráning á skakakademia@skakakademia.is
 
Nafn og fćđingarár ţarf ađ koma fram.
 
Í sumar mun Skákakademían einnig bjóđa upp á stutt námskeiđ (4-6 skipti) fyrir eldri skákmenn á öllum getustigum. Kennarar verđa Björn Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson. Áhugasamir hafi samband á skakakademia@skakakademia.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8778668

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband