Leita í fréttum mbl.is

Firma- og félagakeppni Fjölnis

Ágćti skákmađur!

Međ ţessu bréfi vill Skákdeild Fjölnis bjóđa til glćsilegrar sveitakeppni í skák sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur 9. maí kl. 16:00 - 19:00.

Auk verđlaunagripa og medalía verđa eftirtalin verđlaun veitt fyrir efstu ţrjú sćtin:
 

  • 1. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!
  • 2. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!
  • 3. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!

Einnig verđa veitt verđlaun

  • fyrir bestan árangur einstaklings: GSM snjallsími, ađ verđmćti kr. 100.000, frá Símanum.
  • fyrir óvćntustu úrslitin: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Vox.
  • fyrir stigalćgsta ţátttökuliđiđ: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Skrúđi - 3 gjafabréf.

Ađ auki verđa fjölmargir góđir vinningar dregnir af handahófi úr hópi allra ţátttakenda.
 
Fyrirkomulag

  • Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur 9. maí nćstkomandi kl. 16:00-19:00.
  • Hvert fyrirtćki eđa félag sendir ţriggja manna skáksveit til leiks. Ekki er nauđsynlegt ađ keppendur séu starfsmenn viđkomandi fyrirtćkis, eđa međlimir í viđkomandi félagi.
  • Tefldar verđa 7-10 umferđir međ 7-10 mínútna umhugsunartíma.
  • Samanlögđ íslensk skákstig sveitar skulu takmarkast viđ 6.000 stig í hverri umferđ. Stigalausir verđa reiknađir međ 1.200 íslensk skákstig.
  • Liđ ţurfa ađ fá samţykki mótshaldara viđ skráningu.
  • Veitingar í hléi verđa í bođi Saffran og Icelandic Glacial.

Skákdeild Fjölnis stendur ađ mótinu en verkfrćđistofan Verkís, sem fagnar 80 ára starfsafmćli í ár, er ađalstyrktarađili mótsins. Mótiđ er haldiđ til fjáröflunar fyrir barna- og unglingastarf skákdeildar Fjölnis en einnig til ađ styrkja kaup á vélbúnađi fyrir Héđin Steingrímsson, stigahćsta virka stórmeistara Íslands, sem jafnframt er félagi í Fjölni.
 
Stefnt er ađ ţví ađ gera mótiđ ađ árlegum viđburđi og endurvekja ţá skemmtilegu stofnanakeppni sem var viđ lýđi fram ađ síđustu aldamótum.

Ţátttökugjald hvers fyrirtćkis/félags er 50.000 kr. Tilkynniđ ţátttöku sem fyrst á firmakeppnin@gmail.com. Viđ hvetjum ţig til ađ hafa frumkvćđi í málinu og vekja athygli á keppninni innan ţíns fyrirtćkis eđa félags.

Međ von um jákvćđ viđbrögđ, stuđning og skemmtilegt samstarf,

Helgi Árnason, formađur skákdeildar Fjölnis, gsm 664-8320
Héđinn Steingrímsson, stórmeistari og núverandi Íslandsmeistari í skák, gsm 894-0807


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband