Leita í fréttum mbl.is

Sýslumót Kjósarsýslu fer fram 23. apríl í Garđabć

Sýslumót Kjósarsýslu í skólaskák verđur haldiđ mánudaginn 23. apríl, kl 18:00 til 20:00 í Hofsstađaskóla í Garđabć.

Ţátttökurétt hafa krakkar í skólum í Garđabć, Álftanesi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbć.

Haldin verđa 2 mót samtímis.
  • 1.-7. bekkur
  • 8.-10. bekkur
Umhugsunartími er 7-10 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 18:00.
Tefldar verđa 7 umferđir skv. Svissnesku kerfi.

Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi Mánudaginn 23 april.
Fullt nafn - bekkur - skóli - sendist á pallsig@hugvit.is

Hver skóli má senda hámark 6 keppendur í hvern flokk. (ath undanskildir eru sérstaklega krakkar sem stunda reglulegar ćfingar í Hofsstađaskóla. Ef ósk er um fleiri keppendur vinsamlega hafiđ samband. (Helst gegnum tölvupóst ţar sem ég verđ erlendis frá fimmtudegi til mánudags))

Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Efstu 2 úr flokknum 1.-7. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.  

Kjördćmismótiđ er ekki komiđ međ dagsetningu eđa stađsetningu en verđur haldiđ fyrir 29. apríl. (Landsmót verđur svo fyrstu helgi í maí í Stórutjarnarskóla á Norđurlandi Eystra)

Veitt verđa bikar, silfur og brons í hvorum flokki.

sjá má reglur mótsins međ ţví ađ smella á ţennan hlekk.
http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=244

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband