Leita í fréttum mbl.is

Henrik efstur á Íslandsmótinu í skák

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen vann Einar Hjalta Jensson í 4. umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Henrik er einn efstur međ 3,5 vinning.  Ţröstur Ţórhallsson, sem vann Stefán Kristjánsson er annar međ 3 vinninga.  Hannes Hlífar Stefánsson, sem vann Guđmund Kjartansson, Bragi Ţorfinnsson og Sigurbjörn Björnsson, sem gerđu innbyrđis jafntefli, eru í 3.-5. sćti međ 2,5 vinning.

Ákaflega hart er barist á mótinu og ađeins einni skák lauk međ jafntefli í skákum kvöldsins og ţađ var í lengstu skák umferđarinnar.   

Úrslit dagsins:
  • Henrik Danielsen (2,5) - Einar Hjalti Jensson (0,5) 1-0
  • Bragi Ţorfinnsson (2) - Sigurbjörn Björnsson (2) 0,5-0,5
  • Stefán Kristjánsson (1,5) - Ţröstur Ţórhallsson (2) 0-1
  • Hannes Hlífar Stefánsson (1,5) - Guđmundur Kjartansson (1,5) 1-0
  • Guđmundur Gíslason (1) - Davíđ Kjartansson (1,5) 1-0
  • Björn Ţorfinnsson (1,5) - Dagur Arngrímsson (0,5) 0-1

Stađa mótsins:

  • 1. SM Henrik Danielsen (2504) 3,5 v.
  • 2. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398) 3 v.
  • 3.-5. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), AM Bragi Ţorfinnsson (2421) og FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2,5 v.
  • 6. Guđmundur Gíslason (2346) 2 v.
  • 7.-11. AM Dagur Arngrímsson (2361), FM Davíđ Kjartansson (2305), AM Björn Ţorfinnsson (2416), AM Guđmundur Kjartansson (2416) og SM Stefán Kristjánsson (2500) 1,5 v.
  • 12. Einar Hjalti Jensson (2245) 0,5 v.

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16.   Ţá mćtast međal annars: Davíđ-Henrik, Ţröstur-Guđmundur G. og Dagur-Hannes. 

Skákskýringar í bođi margra af sterkustu skákmönnum landsins, sem ekki taka ţátt hefjast um kl. 18.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8778690

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband