Leita í fréttum mbl.is

Suđurlandsmótiđ fer fram í dag

Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á Selfossi nćstkomandi laugardag.  Tefldar verđa atskákir, 7 umferđir.

Mótiđ er öllum opiđ ein einungis ţeir sem lögheimili hafa í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.

Mótiđ hefst kl 10:00 og ćtla má ađ ţví ljúki um kl 17:00

Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunagripir fyrir 3 efstu sćtin auk ţess sem sérstök verđlaun verđa í flokki skákmanna međ minna 1600 skákstig

Verđlaun:
1. sćti 10.000.-kr
2. sćti 7.500.-kr
3.sćti 5.000.-kr

Besti árangur undir 1600 skákstig 5.000.-kr

Teflt verđu í Selinu á Selfossi.

Ţátttökugjald: 1.500.- kr. (kaffi, svaladrykkir og léttar veitingar innifaliđ)

Sitjandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson

Skráđir keppendur 15. apríl:

 

    
SNo.NameNRtgClub
1Jónsson Páll Leó2043SSON
2Sverrisson Nökkvi1968TV
3Unnarsson Sverrir1907TV
4Sigurđarson Emil1821SFÍ
5Ingimundur Sigurmundsson1791SSON
6Úlfhéđinn Sigurmundsson1770SSON
7Ingvar Örn Birgisson1767SSON
8Erlingur Jensson1750SSON
9Sigurđur H. Jónsson1746SR
10Grantas Grigoranas1729SSON
11Kjartan  Másson1715SAUST
12Dagur Kjartansson1652SFÍ
13Ţórainn Ingi Ólafsson1621TV
14Magnús Matthíasson1616SSON
15Ingibjörg Edda Birgisdóttir1564SSON
16Gauti Páll  Jónsson1410TR
17Erlingur Atli Pálmarsson1405SSON
18Jakob Alexander Petersen1185TR
19Arnar  Erlingsson0SSON
20Michael Starosta0TV

 

Heimasíđa SSON


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband