Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í skák: Ţriđja umferđ hefst kl. 16 - efstu menn mćtast

Henrik DanielsenŢriđja umferđ Íslandsmótins í skák hefst nú kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Hart er barist á mótinu og ekkert um stutt jafntefli.  Međal viđureigna í dag má nefna ađ forystusauđurinn Sigurbjörn Björnsson teflir viđ stigahćsta keppendann og ellefufalda Íslandsmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson.   Međal annarra viđureigna má nefna ađ stórmeistararnir Henrik og Ţröstur mćta brćđrunum Birni og Braga.

Eđalađstćđur eru skákstađ og hćgt ađ fylgjast međ skákunum á tjaldi ţar sem helstu skákspekingar landsins mćta á stađinn og láta ljós sitt skína.  

Viđureignir dagsins:

  • Sigurbjörn Björnsson (2) - Hannes Hlífar Stefánsson (0,5)
  • Henrik Danielsen (1,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5)
  • Ţröstur Ţórhallsson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (1,5)
  • Davíđ Kjartansson (0,5) - Stefán Kristjánsson (1,5)
  • Guđmundur Kjartansson (0,5) - Dagur Arngrímsson (0,5)
  • Einar Hjalti Jensson (0,5) - Guđmundur Gíslason (0)
Beinar útsendingar úr 3. umferđ má nálgast hér.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband