Leita í fréttum mbl.is

Sigurbjörn efstur á Íslandsmótinu í skák - Ţröstur vann Hannes

Sigurbjörn BjörnssonFIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2393) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Sigurbjörn vann Dag Arngrímsson (2361) í dag.  Fimm skákmenn koma humátt á eftir Sigurbirni međ 1,5 vinning, ţar á međal stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2398) sem vann hinn ellefufalda Íslandsmeistara Hannes Hlífar Stefánsson (2531) í stórskemmtilegri skák.  Ađrir međ 1,5 vinning eru stórmeistararnir Stefán Kristjánsson (2500) og Henrik Danielsen (2504) og alţjóđlegu meistararnir og brćđurnir Bragi (2421) og Björn (2416) Ţorfinnssynir.  Ţröstur Ţórhallsson

Afar fjörlegra er teflt á Íslandsmótinu og ekkert um stutt jafntefli! Ţriđja umferđ fer fram á morgun.  Og ţá vantar ekki stórviđureignirnar ţví ţá mćtast međal annars: Sigurbjörn-Hannes, Henrik-Björn og Ţröstur-Bragi.  

Rétt er ađ minna á ađ ţađ eru afar góđar ađstćđur á skákstađ og auđvelt ađ fylgjast međ gangi mála ţar.  Ţar er skákunum varpađ upp á skjá ţar sem sterkustu skákmenn ţjóđarinnar af ţeim sem ekki taka ţátt spá í spilin!

Úrslit 2. umferđar:

  • Björn Ţorfinnsson - Guđmundur Kjartansson 0,5-0,5
  • Dagur Arngrímsson - Sigurbjörn Björnsson 0-1
  • Hannes Hlífar Stefánsson - Ţröstur Ţórhallsson 0-1
  • Bragi Ţorfinnsson - Davíđ Kjartansson 1-0
  • Stefán Kristjánsson - Einar Hjalti Jensson 1-0
  • Guđmundur Gíslason - Henrik Danielsen 0-1

Stađan:

  • 1. FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
  • 2.-6. SM Stefán Kristjánsson (2500), SM Henrik Danielsen (2504), SM Ţröstur Ţórhallsson (2398), Bragi Ţorfinnsson (2421) og Björn Ţorfinnsson (2416) 1,5 v.
  • 7.-11. Einar Hjalti Jensson (2245), AM Guđmundur Kjartansson (2357), AM Dagur Arngrímsson (2361), FM Davíđ Kjartansson (2305) og SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531) 0,5 v.
  • 12. Guđmundur Gíslason (2346) 0 v.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8778683

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband