Leita í fréttum mbl.is

Sundskák í Kópavogi!

DSC 0128Landsliđsflokkur í skák fer nú fram í Kópavogi og í tengslum viđ hann fara fram ýmsir skemmtilegir skákviđburđir. Í morgun var sundlaugum Kópavogs fćrđ ađ gjöf skáksundlaugarsett frá Skákakademíu Reykjavíkur.

DSC 0136Félagarnir úr skáksveit Salaskóla, ţeir Róbert Örn Vigfússon og Hilmir Freyr Heimisson, vöknuđu snemma í morgun. Ţeir höfđu fengiđ ţađ verkefni ađ vígja skáksundlaugarsettin.

Í Salalaug tók Guđmundur forstöđumađur á móti köppunum og fylgdarliđi ţeirra. Guđmundur sagđist hafa sem ungur piltur fylgst vel međ einvígi Friđriks og Larsens í Sjómannaskólanum. Drengirnir tefldu snarpa skák í Sikileyjarvörn sem endađi međ sigri Hilmis.

sundlaugarskak_i_kopavogi[1]Svo var haldiđ í Sundlaug Kópavogs. Ţar var vel tekiđ á móti öllu fylgdarliđinu sem fékk fćrt kaffi í pottinn. Landsliđsflokkurinn var svo vel kynntur í hátalarakerfinu. Einhver galsi var hlaupinn í drengina sem tefldu nú kóngsbragđ en aftur sigrađi Hilmir eftir snarpa vörn Róberts.

En semsagt; nú skal teflt í sundlaugum Kópavogs.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband