15.4.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Okkar menn og "Íslandsvinir"

348 skákmenn hófu keppni og kepptu um 23 sćti í heimsbikarmóti FIDE. Sigurvegari varđ Rússinn Jakovenko sem hlaut 8 ˝ vinning af 11 mögulegum, Frakkinn Fressinet varđ annar međ 8 vinninga. Okkar menn voru Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson en framistađa ţeirra olli nokkrum vonbrigđum, Hannes hlaut 6 v. og varđ í 138. sćti. Héđinn hlaut 5 ˝ v. og varđ í 183. sćti og var talsvert frá ćtluđum" árangri. Ţegar ljóst var ađ hvorugur ţeirra ćtti möguleika á einu af sćtunum 23 beindist athyglin hér heima nokkuđ ađ hinum svonefndu Íslandsvinum", mönnum á borđ viđ Ivan Sokolov, Gawain Jones, Viktor Bologan, Jurí Kuzubov, Alexei Dreev og Fabiano Caruana. Af ţeim stóđ sig best Englendingurinn Gawain Jones, sem teflir fyrir Máta, og varđ í 15. sćti. Margir skákmenn međ yfir 2700 stig áttu erfitt uppdráttar, ungstirnin Anish Giri og Fabiano Caruana voru langt frá ţví ađ komast áfram. Giri tapađi snemma fyrir Íslandsvini" frá Úkraínu:
Ilja Nyzhnyk -Anish Giri
Katalónsk byrjun
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. g3 dxc4 6. Bg2 b5 7. Re5 a6 8. a4
Svipuđ afbrigđi í Katalónskri byrjun eru vinsćl um ţessar undir, hvítur hefur mikiđ spil fyrir peđiđ sem hann lét af hendi.
8. ... Bb7 9. O-O Be7 10. axb5 axb5 11. Hxa8 Bxa8 12. Rxb5 cxb5 13. Bxa8 O-O 14. Bg2 Rd5 15. f4 Bd6 16. e3 Bxe5 17. fxe5 Rc6 18. Dg4 Dd7 19. h4 Rcb4 20. h5 Rd3
Betra var ađ bregđast strax viđ hćttunni á kóngsvćng og leika 20. ... f5 sem tryggir svarti gott tafl.
21. h6 f5 22. exf6 Hxf6?
Kannski ekki augljós yfirsjón. Eftir 22. ... Rxf6 23. hxg7! Hf7! á svartur ađ geta varist.
23. Bxd5! Hxf1 24. Kxf1 Df7 25. Bf3 Rxc1
Baneitrađur leikur.
26. ... Rd3
Ţađ er enga vörn ađ finna í stöđunni, t.d. 26. ... exd5 27. Kg2! og viđ hótuninni 28. Dc8+ er ekkert gott svar.
27. dxe6 De7 28. Bd5! Kf8 29. Dxg7+!
- og Giri gafst upp. Eftir 29. ... Dxg7 30. hxg7+ Kxg7 31. e7 rennur peđiđ upp í borđ.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. apríl 2012
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 7.4.2012 kl. 08:23 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 2
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778706
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.