Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn - Páskamót: Ingimar Jónsson efstur

IMG 8702Skákfundur Riddarans í gćr var tileinkađur Páskunum og keppt um páskaegg frá Nóa-Síríus og önnur dregin út.  Tefldar voru 11 umferđir ađ vanda og mátti vart lengi milli sjá hver vćri einna snjallastur.  Ţó fór svo ađ lokum ađ skýr úrslit fengust ţrátt fyrir óvćnt jafntefli hjá efstu mönnum í síđustu umferđ gegn stigalćgri andstćđingum.

Fór svo ađ lokum  Ingimar Jónsson  stóđ uppi sem sigurvegari međ 9 vinninga, Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ 8.5 og Jóhann Örn Sigurjónsson ţriđji međ 8.  Allir eru ţeir ţessir garpar ţrautreyndir kappskákmenn og ţví einkar vel ađ ţeim gómsćtu páskaeggjum komnir sem ţeir fengu í sigurlaun.

Jón Ţ. Ţór og Sigurđur Herlufsen sem veriđ hafa sigursćlir ađ undanförnu voru fjarri góđu gamni en ađrir keppendur veittu efstu mönnum harđa keppni í ţeirra stađ  eins og sjá má á međf. mótstöflu og á www.riddarinn.net  

 

RIDDARINN   Páskamót 2012 12

 

Miđvikudagar er tafldagar hjá Riddurum reitađa borđsins sem hittast til tafls  allan ársins hring í Vonarhöfn - í von um vinning, ef ekki á borđinu ţá í vinningahappdrćtti endrum og eins.   

Myndaalbúm (ESE) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband