4.4.2012 | 09:30
Gallerý Skák: Tveir efstir og jafnir og ţó
Páskamót Gallerý skákar fór fram í gćrkvöldi undir fororđinu: "Látiđ ekki mát úr greipum ganga né betri stöđu forgörđum fara né peđ úr hendi sleppa - nema eitrađ sé!" Vegleg páskaegg og voru í verđlaun ţó í ţau kunni ađ hafa vantađ málshćtti međ skáklegu ívafi eins og hér ađ framan.
Ekki gekk ţetta alveg eftir ţví fyrir kom ađ bestu menn léku niđur betri stöđum. Hin unga og efnilega skákkona Sigríđur Björg Helgadóttir blandađi sér í karlahópinn og skaut öđrum keppendum strax skelk í bringu međ ţví ađ skella Gunnari Gunnarssyni í fyrstu umferđ og Gunnari Skarphéđinssyni í ţeirri nćstu. Hún hafnađi svo í 3.-5. međ 5.5 vinning af 9 mögulegum, sem má teljast gott á móti gamalkunnum reynsluboltum og jafn hörđum keppnismönnum og voru međ í mótinu.
Efstir og jafnir urđu hinir valinkunnu skákmenn Guđfinnur R. Kjartansson og Gunnar Kr. Gunnarsson međ 8 vinninga. Ţrefaldan stigareikning ţurfti til ađ greina á milli ţeirra til lokaúrslita. Líklega hefur ţađ ráđiđ hjá tölvunni ađ Gunnar tapađi fyrir keppenda međ fćrri vinninga en Guđfinnur sem tapađi ađeins fyrir Gunnari. Allavega var úrskurđur tölvunnar látinn gilda ráđa og hlaut Guđfinnur ţví Sambó Páskaboltann sem hann hafđi gefiđ sjálfur. Vera má ađ um hann verđi keppt ađ nýju ađ viku liđinni, fimmtudaginn 12. apríl kl. 18
Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskólans leit viđ, tefldi eina skák og kynnti nýja bók sína "Bobby Fischer Comes Home", sem era ađ koma út á vegum New in Chess í Hollandi http://www.newinchess.com/Shop/ProductsList.aspx?Keywords=helgi
Önnur helstu úrslit skv. međf. mótstöflu og á www.galleryskak.net
PÁSKAMÓT framundan:
RIDDARINN - skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu - miđvikudaginn 4. apríl kl. 13 í Vonarhöfn-Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. 11 umferđir m. 10 mín. uht.
KR - Frostaskjóli : ţriđjudaginn 10. apríl, kl. 19.30 - 13 umferđir m. 7 mín. uht. Ţar er jafnan telft undir fororđinu: "Engin miskunn á hvítum reitum og svörtum - nema síđur sé".
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 13
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8778951
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.