Leita í fréttum mbl.is

Breska deildakeppnin: Bragi vann - Hjörvar jafntefli

Picture 004Ekki gekk alveg jafn vel hjá okkar mönnum í Jutes of Kent í 8. umferđ bresku deildakeppninnar og í ţeirri sjöundu í gćr.  Bragi Ţorfinnsson (2421) vann engu ađ síđur alţjóđlega meistarann Jose Fernando Cuenca Jimenez (2472) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann David Smerdon (2512).   Jutes of Kent tapađi viđureigninni 2-6 ţannig ađ ţeir tveir fengu bróđurbartinn ađ vinningunum!

Björn Ţorfinnsson (2416) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2331) töpuđu hins vegar.  Björn fyrir stórmeistaranum Alexander Cherniaev (2488) og Ingvar fyrir stórmeistaranum Anthony Kosten (2492).

Bragi stóđ sig best strákanna, hlaut 2 vinninga, Hjörvar fékk 1,5 vinning, Ingvar 1 vinning og Björn 0,5 vinning.  

Keppninni verđur framhaldiđ 5.-7. maí

Breska deildakeppnin

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband