
Keppt var í nokkrum aldursflokkum og í flokki 9 til 12 ára urđu Ivan, Niels og Didu í efstu sćtum eftir jafna og skemmtilega baráttu.
Í flokki 13 til 16 ára var keppendur skipt í tvo riđla vegna mikillar ţátttöku. Í A-flokki tefldu brćđurnir Sikkersooq og Aannquaq til úrslita, og ţar sigrađi sá fyrrnefndi eftir ćsispennandi skák sem vakti mikla athygli. Nćst komu Seth og Janu.
Í hinum flokkum urđu systurnar Sara og Sikkerninnguaq efastar og jafnar, og deildu gullverđlaunum.
Flokkur 17 ára og eldri var vel skipađur en táningurinn Emil Arge gaf engin griđ og sigrađi í öllum skákum sínum.
Helstu hjálparhellur viđ mótshaldiđ voru Knud Eliasson kennari og heiđursfélagi Hróksins, auk ţess sem viđ nutum dyggrar ađstođar hinnar ungu Sikkerninnguaq, sem er uppvaxandi skipuleggjandi ekki síđur en skákdrottning.
Frábćr byrjun á 70. breiddargráđu.
Í fyrramáliđ förum viđ í heimsókn í skólann, og allt skólalíf verđur lagt undir skáklistina. Seinnipartinn munu svo Hrafn Jökulsson og Stefán Bergsson tefla fjöltefli viđ börn og fullorđna og má búast viđ glens og gamni.
Bćjarbúar hafa tekiđ okkur tveimur höndum, enda er ţetta fimmta áriđ í röđ sem leiđ Hróksins og Kalak liggur til Ittoqqortoormiit. Heimsóknin núna markar jafnframt upphafiđ ađ tíunda starfsári Hróksins á Grćnlandi.
Ţađ er líka gaman ađ finna hve Grćnlendingar hafa Íslendinga í miklum hávegum og líta á ţá sem nánustu vini sína og samherja í heiminum.
Og viđ getum međ sanni sagt ađ ţađ eru forréttindi ađ eiga slíka nágranna, ţví ekkert land í heiminum jafnast á viđ Grćnland og fólkiđ hér er einstaklega velviljađ, hjálpsamt og elskulegt.
Áfram Grćnland!
Myndaalbúm frá fyrsta mótinu 2012!
Fleiri frétt og myndir af skáklandnámi á Grćnlandi
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8779079
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.