Leita í fréttum mbl.is

EM: Pörun sjöttu umferðar

Mátinn Gawain Jones er efstur með fullt hús eftir 4 umferðirPörun 6. umferðar EM einstaklinga sem fram fer á morgun liggur nú fyrir.  Hannes Hlífar Stefánsson (2531) mætir hollenska stórmeistaranum og Íslandsvininum Jan Smeets (2610) en Héðinn mætir bosníska alþjóðlega meistaranum Dalibor Stojanovic (2471).   Hannes hefur 3 vinninga og er í 74.-149. sæti (91. sæti á stigum) en Héðinn hefur 2,5 vinning og er í 150.-211. sæti (165. sæti á stigum).  

Íslandsvinirnir Yuriy Kuzubov (2615), Úkraínu, og Gawain Jones (2635), Englandi, eru efstir ásamt Frakkanum Laurent Fressinet (2693) með 4,5 vinning.

26 skákmenn hafa 4 vinninga og þar á meðal Íslandsvinirnir Sergei Ivan Sokolov var sannfærður um sigur fyrir umferðinaMovsesian (2702), Vladimir Malakhov (2705), Ivan Cheparinov (2664) og Ivan Sokolov (2653).  

Hvorki Hannes né Héðin verða í beinni á morgun.  Meðal athyglisverða viðureigna má nefna Jones-Fressinet, Jobava-Kuzubov, Cheparinov-Malakhov, Ragger-Movsesian, Naiditsch-Sokolov og Caruana-Mamedov. 

Minnt er á sumartími er að skella á í Búlgaríu sem þýðir að framvegis byrja umferðirnar kl. 12 að íslenskum tíma.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband