Leita í fréttum mbl.is

EM: Töp hjá Hannesi og Héđni

Hannes - rétt eins og Héđinn alltaf međ hendur fyrir andlitiBáđir íslensku stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2531) og Héđinn Steingrímsson (2556) töpuđu í 5. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu.  Báđir fyrir rússneskum stórmeisturum međ 2656 skákstig.  Hannes tapađi fyrir Denis Khismatullin í mikilli hörkuskák og Héđinn fyrir  Igor Lysyj einnig í mjög fjörlegri skák.  Hannes hefur 3 vinninga en Héđinn hefur 2,5 vinning.

Frétt um pörun og smá pistill síđar í kvöld.  Hćgt er ađ skođa skákirnar á heimasíđu mótsins sem og á Chessbomb.  

Vakin er athygli á ţví ađ í nótt byrjar sumartími í Búlgaríu.  Ţađ ţýđir ađ framvegis byrja skákirnar kl. 12 ađ íslenskum tíma.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband