22.3.2012 | 12:01
Rammislagur 2012 - Riddarinn fór međ sigur af hólmi
Hin árlega sveitakeppni ĆSA Skákklúbbs FEB (félags eldri borgara) og Riddarans (skákklúbbs eldri borgara á höfurborgarsvćđinu) fór fram í 12. sinn í gćr, (miđvikudaginn 21. mars) í Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Ađ ţessu sinni var keppt á 20 borđum sem skipt var í 3 riđla eftir styrkleika. Allir tefldu viđ alla i hverjum riđli og ţví tefldar 134 skákir. Fréttaflutningur fyrr um daginn ţar sem sagt var ađ breiđfylkingum eldri skákmanna myndi ljósta saman og ađ ásmegin myndi renna á menn, einkum Ćsi, blés keppendum miklum baráttuanda í brjóst og örvađi ţá til dáđa.
Ţó keppnin vćri hörđ og skákir tvísýnar var hún ađ ţessu sinni nokkuđ ójöfn frá byrjun. Riddararnir tóku fljótt forustuna og héldu henni allt til loka og unnu sannfćrandi sigur međ 80.5 vinningum gegn 53.5. Í A-riđli urđu úrslitin : 26-23 fyrir Riddarann og í B-riđli 36-13 og í C-riđli 18.5-17.5 "Ćsir í Ásgarđi" urđu ţví ađ sćtta sig viđ tap ţriđja áriđ í röđ.
Bestum árangri í A-riđli náđi ţeir Jón Ţ. Ţór og Guđfinnur R. Kjartansson, Riddaranum, međ 5 v af 7 en Jónas Ţorvaldsson, Ćsum kom ţriđji međ 4.5 v.
Í B-riđli voru ţađ ţeir: Össur Kristinsson međ fullt hús, 7 vinn., Páll G. Jónsson međ 6v og Kristinn Bjarnason 5.5v, allir úr Riddaranum sem stóđu sig best. Aldursforsetinn Björn Víkingur Ţórđarsson var međ 4.5 v og Gísli Árnason einnig.
Í C-riđli urđi ţeir Ari Stefánsson og Jón Steinţórsson, Ćsum, efstir ađ vinningum međ 4.5v af 6, en ţeir Einar S. Einarsson og Eiríkur Viggóson, Riddarar, komu nćstir međ 4v.
Allir ofangreindir keppendur fengu borđaverđlaun.
Keppt er um veglegan farandbikar sem Magnús Pétursson, forstjóri Jóa Úherja, hefur gefiđ til keppninnar. Liđstjórar voru ţeir Einar S. Einarsson, Riddaranum og Birgir Sigurđsson og Finnur Kr. Finnsson, Ćsum.
Taflćfingar ţessara tveggja skáklúbba eldri borgara á höfđuđborgarsvćđinu eru haldnar hjá Ćsum í Ásgarđi, Stangarhyl, á ţriđjudögum kl. 13-16.15 (9 umferđir - 10 mín. skákir) og hjá Riddaranum, í Vonarhöfn, Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, á miđvikudögum kl. 13-17 (11 umferđir, 10 mín. skákir allan ársins hring).
Myndaalbúm (ESE)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:15 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.6.): 28
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778516
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.