Leita í fréttum mbl.is

EM pistill nr. 2 - Góđur dagur

 

Héđinn leikur 3. - cxd4

 

 

Ţađ gekk vel hjá Hannesi og Héđni í dag.  Hannes vann mjög góđan sigur á serbneska stórmeistaranum Bojan Vuckovic (2628) i í vel tefldri skák í ađeins 29 leikjum.   Héđinn Steingrímsson, sem hafđi svart, jafnađi tafliđ auđveldlega gegn rússneska stórmeistaranum Mikhail Kobalia (2666) og hafđi síst lakar í lokastöđunni. 

Hannes er međal 40 skákmanna sem hafa fullt hús en Héđinn er í 41.-124. sćti.   Minni á ađ ţeir ţurfa ađ vera međal 23 efstu til ađ ávinna sér rétt til ađ tefla á Heimsbikarmótinu (World Cup).  Minni líka á ţađ mat Ivan Sokolov ađ ţađ ţurfi +4 (ţ.e. 7,5 af 11) til ađ komast áfram svo baráttan er vart hafin. 

Mótiđ fer fram í Novatel-hótelinu í Plovdid sem margir kannast viđ.  Hér fór t.d. fram EM landsliđa 2003.  Teflt er á hótelinu sem er alltaf mikill plús.  Teflt er í tveimur sölum.  Í ţeim betri eru 77 fyrstu borđin en í mínum sal tefla „skúnkarnir". 

Ađstćđur eru fínar en í samanburđi en ná samt ekki ađstćđum í Hörpu.  Borđin eru í minna lagi og engir dúkar.   Og hér er líka heldur ţrengra en í Hörpu.  Eina sem ţessi keppnisstađur hefur fram yfir Hörpu er ađ hér mun minn hávađi og engin ţörf á eyrnatöppum!  Enginn Garđar Cortes ađ taka aríur á salerninu!

Í dag voru margir sterkir skákmenn í "gúanóinu".  Armenar voru fjölmennir og hér voru t.d. Sargassian, Akopian og Petrosian.  Pólski stórmeistarinn Tomasz Markowski (2612) tefldi hér í dag og tapađi aftur og virđist ţví vera hálf sestur hér ađ! Sá stigalćgsti sem hefur fullt hús er hins vegar makedónski alţjóđlegi meistarinn Filip Pancevski (2470) sem hefur unniđ bćđi Volokitin (2695) og Eduoard (2607).  

Plovdid mun vera ein elsta borg Evrópu og reka sögu hennar frá ţví um 6.000 árum fyrir Krist.  Sjá nánar um borgina hér.  Ég stefni á göngutúr í miđbćinn á morgun.  Hér er líka frábćrt veđur.  Sól um um 20 gráđur.  Hér munu vera byggingar frá 13. öld.   Verđlag hér er mjög lágt og bjórinn á 100 kr. út úr búđ.  Betl hér hins vegar eitthvađ og hef ég veriđ eltur af konum sem tala um börnin sín og mat fyrir ţau. 

Á skástađ gildir zero-tolerance reglan ţađ er ađ menn ţurfa ađ vera sestir áđur en skák hefst.  Sérstök regla sem veldur ţví ađ menn mćta stundvíslega og sitja sem hlýđnir skólakrakkar.  Einn keppendanna kom í dag um hálfri mínútu fyrir umferđ og var í paník ađ leita sér ađ sínu borđi.  Viđ skákstjórarnir byrjum hins vegar ekki umferđirnar viđ slík tilvik heldur gefum mönnum tćkifćriđ á ađ setjast áđur en umferđ er hafin. 

Skemmtileg umferđ á morgun og ég hef fulla trú á mínum mönnum.

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđir pistlar hjá ţér Gunnar. Vonandi gengur ţér vel í miđbćjargöngutúrum og okkar mönnum enn betur viđ skákborđiđ...

Kári Elíson (IP-tala skráđ) 22.3.2012 kl. 04:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8778525

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband