Leita í fréttum mbl.is

EM: Hannes með góðan sigur - Héðinn með jafntefli

Hannes Hlífar StefánssonStórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2556) og Héðinn Steingrímsson (2531) náðu báðir fínum úrslitum í 2. umferð EM einstaklinga í Plovdid í Búlgaríu sem enn er í gangi.  Báðir tefldu þeir við mun stigahærri andstæðing.  Hannes vann serbneska stórmeistarann Bojan Vukovic (2628) en Héðinn gerði jafntefli við rússneska stórmeistarann Mikhaeil Kobila (2666).  Hannes hefur fullt hús en Héðinn hefur 1,5 vinning.

Pörun 3. umferðar kemur ekki fyrr en eftir 3-4 klukkustundir enda flestar skákir enn í gangi.   

Frétt um pörun og smá pistill síðar í kvöld.  

Hægt er að skoða skákirnar á heimasíðu mótsins sem og á Chessbomb.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778535

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband