Leita í fréttum mbl.is

EM einstaklinga hefst kl. 13

EM einstaklinga hefst nú kl. 13 í Plovdid í Búlgaríu.  Héđinn Steingrímsson (2556) og Hannes Hlífar Stefánsson (2531) eru fulltrúar landans ađ ţessu sinni.  

Alls taka 348 skákmenn ţátt og ţarf af 174 stórmeistarar.  15 hafa 2700 skákstig eđa meira og 98 hafa 2600 skákstig eđa meira.  Héđinn er nr. 133 í stigaröđ keppenda og Hannes er nr. 152.  Fabiano Caruana (2767), sigurvegari N1 Reykjavíkurmótsins er stigahćstur keppenda.  

Undirritađur er međal skákstjóra á mótinu.   Í fyrstu umferđ teflir Héđinn viđ Rússann Alexander Yakimenko (2223) og Hannes viđ Grikkjann Dimitros Balokas (2080).  Hvorugur ţeirra verđur í beinni útsendingu í dag en 47 borđ verđa sýnd beint í hverri umferđ.  

Gunnar Björnsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband