Leita í fréttum mbl.is

Gauti Páll gerđi ţađ gott í Gallerýinu

Gauti Páll JónssonTaflkvöldin í Gallerý Skák er ávallt mjög vinsćl. Ţar mćtast gamlir skákjaxlar í bland viđ upprennandi snillinga.  Í gćrkvöldi bar Stefán Ţormar sigur úr bítum međ 8.5 vinning úr 11 skákum, en fast á hćla honum komu ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og Ţórarinn Sigţórsson, aflakóngur.  Athygli vakti ţátttaka Gauta Páls Jónssonar, 12 ára nemanda úr Grandaskóla, sem stóđ sig afar vel Stefán Ţormargegn erfiđum keppinautum af eldri kynslóđinni, höknum af reynslu. Gauti vann 2 skákir og gerđi 5 jafntefli, ţar á međal viđ Guđfinn og Ţórarinn, sem ekki eru nein lömb ađ leika sér viđ í stuttum skákum.

Kapptefliđ um Patagóníusteininn 2012 hefst eftir páska, en ţar er um ađ rćđa 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi. Fjögur bestu mót hvers keppenda telja til stiga.  Nánar ţegar ţar ađ kemur.

Sjá međf. mótstöflu.

 

imag0359.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband