Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur gaf Ţjóđminjasafninu taflborđ frá einvígi aldarinnar

Guđmundur afhendir Margréti borđiđ - Helgi brosir í kampinnŢann 13. mars sl. hélt Helgi Ólafsson fyrirlestur um einvígi aldarinnar.  Viđ ţađ tilefni kvađ Guđmundur G. Ţórarinsson sér hljóđs og gaf Ţjóđminjasafninu ađ gjöf steinplötu sem smíđuđ var í tilefni einvígisins en var ţó aldrei notuđ.  Höfđingjalegt gert af Guđmundi enda hér um einstakan mun ađ rćđa sem smíđađur var m.a. úr íslensku grjóti og ljóst ađ slíkir munir eru ţjóđargersemar og afar vel til fundiđ ađ hafa ţá í vörslu Ţjóđminjasafnsins.Margrét og Guđmundur međ steinplötuna

Í frétt Morgunblađsins segir:

Guđmundur G. Ţórarinsson hefur afhent Ţjóđminjasafni Íslands steinborđ til varđveislu sem smíđađ var í tilefni af„einvígi aldarinnar". Í sumar eru 40 ár liđin frá ţví ađ skákeinvígiđ var háđ í Reykjavík, en ţađ vakti gífurlega athygli um allan heim. 

Ţađ var draumur Skáksambands Íslands ađ teflt skyldi á plötu úr íslensku grjóti. Svörtu reitirnir eru úr gabbrói frá Vestra-Horni, en ekki fannst nógu hvítt íslenskt berg svo hvítu reitirnir eru úr innfluttum marmara. Smíđi ţessarar plötu vakti ţjóđarathygli en hún var aldrei notuđ, ţví Fischer hafnađi ţví ađ tefla á borđinu ţar sem reitirnir vćru of stórir. Platan var smíđuđ í Steinsmiđju Sigurđar Helgasonar. Stjórn Skáksambandsins fćrđi Guđmundi borđiđ ađ gjöf á sínum tíma fyrir hans mikla starf ađ einvígishaldinu, sem hann var forsvarsmađur fyrir.  

Taflborđiđ verđur til sýnis í Ţjóđminjasafni Íslands frá og međ laugardeginum 17. mars á sýningunni „Einvígi aldarinnar. Fischer og Spassky - 40 ár" sem nú stendur í safninu.


Myndirnar tók Einar S. Einarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8778583

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband