Leita í fréttum mbl.is

Firmakeppni Fjölnis frestađ til betri tíma

VERKÍS skákmótinu, firmakeppni Fjölnis, sem hefjast átti í dag 14. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur hefur veriđ frestađ til betri tíma. Skipuleggjendum er ljóst ađ ţétt dagskrá skákviđburđa hefur tćmt orku og tíma fjölmargra skákáhugamanna sem hefđu annars viljađ vera međ eđa leggja málinu liđ.

Ađstandendur mótsins munu bráđlega koma saman og finna ţessu móti hentugari tíma. Frábćr stuđningur VERKÍS og fyrirtćkja sem leggja til vegleg verđlaun er mikil hvatning fyrir Fjölnismenn og alla skákáhugamenn ađ bćta viđ enn einni skrautfjöđrinni í mótadagskrá SÍ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8778581

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband