Leita í fréttum mbl.is

Góđir gestir á N1 Reykjavíkurskákmótinu

DSC_0188Dirk Jan Ten Geuzendam, ađalritstjóri hins virta og vinsćla skáktímarits New in Chess kom til landsins á föstudag til ađ fylgjast međ N1 Reykjavíkurskákmótinu.

Hann hefur um árabil veriđ sá blađamađur sem mest og best fylgist međ skáklífi heimsins, auk ţess ađ vera höfundur fjölmargra bóka um skák og skákmeistara.

Dirk Jan Ten Geuzendam fylgdist međ útsendingu Simon Williams og Braga Ţorfinnssonar eftir 8. umferđ, og hitti ţá gamlan vin sinn, Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra, en báđir tóku ţeir ţátt í fyrstu skáklandnámsferđ Hróksins til Grćnlands áriđ 2003.

Gaman verđur ađ fylgjast međ umfjöllun New in Chess um N1 Reykjavíkurskákmótiđ, enda er Dirk Jan Ten Geuzendam sannkallađur ofurmeistari međ skákblađamanna.

Fleiri skákblađamenn og bloggarar eru í Reykjavík vegna mótsins, enda mikiđ um ţađ fjallađ á erlendum skáksíđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband