Leita í fréttum mbl.is

Caruana efstur fyrir lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins - mćtir Hou Yifan í lokaumferđinni

 

DSC_0155

 

 

Fabiano Caruana, ítalski ofurstórmeistarinn, er efstur fyrir lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins eftir jafntefli viđ bosníska Íslandsvininn Ivan Sokolov í 8. og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld.  Caruana er međ 7 vinninga.  Sokolov, Hou Yifan, heimsmeistari kvenna, sem og Tékkinn David Navara og Ísraelinn Boris Avrukh eru í 2.-5. sćti hálfum vinningi á eftir Ítalnum unga.   Hou Yifan sem er komin á beina brautina eftir nokkur jafntefli er vann nú Úkraínumanninn Vladimir Baklan.  

 

DSC 0135

Héđinn Steingrímsson
og Henrik Danielsen eru efstir íslenskra skákmanna en ţeir hafa 6 vinninga. 

 

 

DSC 0129

 

Einar Hjalti Jensson heldur áfram ađ eiga frábćrt mót vann nú ţýska alţjóđlega meistarann Martin Zumsande og hefur ţegar tryggt sér sinn fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli

Öll úrslit 8. umferđar má finna hér.   

Stöđu mótsins má finna hér.

Níunda og síđasta umferđ hefst á morgun kl. 13.  Skákskýringar hefjast kl. 15:30 í umsjón Helga Ólafssonar.  Ţá mćtast međal annars:

  • Hou Yifan - Fabiano Caruana
  • Sokolov - Avrukh
  • Cheparinov - Navara
  • Héđinn - Kryvoruchko
  • Henrik - Ipatov

Pörun lokaumferđarinnar í heild sinni má finna hér.

Vefsíđur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband