Leita í fréttum mbl.is

Áttunda umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins: Hvađ gerir Sokolov gegn Caruana?

DSC_01558. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hófst í Hörpu klukkan 16.30 og stendur í allt ađ 5 tíma. Fabiano Caruana er einn efstur á mótinu međ 6˝ vinning af 7 mögulegum. Ítalski meistarinn, sem er ađeins 19 ára, hefur hvítt gegn Ivan Sokolov sem hefur 6 vinninga.

Boris Avrukh frá Ísrael er í 2.-3. sćti ásamt Sokolov. Avrukh hefur hvítt gegn Búlgaranum Ivan Cheparinov sem hefur 5˝ vinning.

DSC_0135Heimsmeistarinn Hou Yifan, sem er taplaus á mótinu, teflir viđ Vladimir Baklan. Nái hún vinningi í dag á hún góđa möguleika á sigri á mótinu. Stađan á toppnum er flókin og spennandi, og allmargir skákmenn eiga enn möguleika ađ ná efsta sćtinu.

Bragi Ţorfinnsson, sem átt hefur frábćrt mót, mćtir tyrkneska stórmeistaranum Ipatov og Guđmundur Kjartansson mćtir enska stórmeistaranum Simon Williams.

Alls eru nú tćplega 100 skákir í gangi á N1 Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu.

       

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8779694

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband