12.3.2012 | 15:42
Ítalskur ćskumađur og bosnískur reynslubolti: Caruana mćtir Sokolov
Ivan Sokolov ţarf ađ leggja allt undir í skák sinni viđ Fabiano Caruana í 8. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem hefst klukkan 16.30 í Hörpu. Caruana er nú einn í efsta sćti međ 6,5 af 7 mögulegum, en Sokolov hefur hálfum vinningi minna.
Sokolov er sá erlendur skákmeistari sem unniđ hefur flesta sigra á Íslandi. Hann sigrađi á Reykjavíkurmótunum 2010 og 2011, en hafđi áđur unniđ alţjóđlegt skákmót á Akureyri 1994, Minningarmót Jóhanns Ţóris Jónssonar í Ráđhúsinu 2001 og hin sterku Mjólkurskákmót á Hótel Selfossi 2002 og 2003. Ţá leiddi Sokolov Hrókinn í ţrígang til sigurs á Íslandsmóti skákfélaga. Alls hefur bosníski meistarinn, sem býr í Hollandi, unniđ 9 gull á Íslandi.
Fabiano Caruana er langstigahćsti skákmađur heims undir tvítugu. Hann hefur ţotiđ upp heimslistann og hefur međ frábćrri frammistöđu á N1 Reykjavíkurskákmótinu náđ 6. sćti á heildarlistanum. Caruana er 19 ára, alinn upp í Bandaríkjunum, en býr á Ítalíu og teflir undir ítölskum fána. Árangur Caruana í fyrstu 7 umferđunum í Hörpu jafngildir 2885 skákstigum.
Sokolov er 43 ára og hefur veriđ atvinnumađur í skák í 25 ár. Hann hefur sigrađ á stórmótum, er eftirsóttur ráđgjafi og skipuleggjandi, auk ţess ađ ţjálfa efnilega meistara.
Augu skákheimsins beinast ađ Caruana og Sokolov í Hörpu -- en alls ganga 200 skákmenn til leiks, svo hundrađ spennandi skákir eru í uppsiglingu!
(Myndin er af Ivan Sokolov leggja Ţresti Ţórhallssyni lífsreglurnar í Hörpu.)
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 7
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8779700
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.