Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr sigrađi á Gagnaveitumótinu - Reykjavík BarnaBlitz 2012

DSC_0229Hilmir Freyr Heimisson, 10 ára, sigrađi međ glćsibrag á Gagnaveitumótinu - Reykjavík BarnaBlitz. Hann sigrađi Nansý Davíđsdóttur í úrslitum međ tveimur vinningum gegn engum, eftir ađ hafa lagt alla keppinauta sína af öryggi á leiđ í úrslitin.

Gagnaveitumótiđ - Reykjavík BarnaBlitz er einn af sérviđburđum Skákhátíđar Reykjavíkur, sem nú stendur yfir. Haldin voru úrtökumót í skákfélögunum í höfuđborginni og unnu 8 ungir skákmenn sér rétt til keppni í úrslitum.

Hilmir Freyr tefldi til sigurs í hverri einustu skák og var ávallt einbeitingin uppmáluđ. Nansý Davíđsdóttir, sem er Íslandsmeistari barna 2012, tefldi af hugkvćmni og hörku en ađ ţessu sinni hafđi hinn harđsnúni Hilmir Freyr sigur, og er verđskuldađur meistari Gagnaveitumótsins - Reykjavík BarnaBlitz 2012.

Óttarr Proppé borgarfulltrúi og stjórnarformađur Skákakademíu Reykjavíkur afhenti hinum ungu meisturum verđlaun viđ upphaf 5. umferđar N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţá fćrđi Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur krökkunum hamingjukveđjur og ţakkađi Gagnaveitunni fyrir stuđning viđ skáklíf á Íslandi.

Myndir frá úrslitum Gagnaveitumótsins - Reykjavík BarnaBlitz 2012


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 30
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8779814

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband