10.3.2012 | 20:51
N1 sigur hjá Braga á Reykjavíkurskákmótinu
Bragi Ţorfinnsson hélt áfram sigurgöngu sinni á N1 Reykjavíkurskákmótinu ţegar hann sigrađi bandarískan FIDE-meistara og er ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum, Ivan Sokolov og Ivan Cheparinov, frá Búlgaríu, sem eru efstir međ fullt hús.
Sokolov sigrađi tékkneska ofurstórmeistarann David Navara sannfćrandi međ svörtu. Cheparinov vann bandaríska stórmeistarann Robert Hess.
Sjöundi stigahćsti skákmađur heims, Ítalinn ungi Fabiano Caruana, og breski stórmeistarinn Gawain Jones eru í 3.-5. sćti ásamt Braga.
Stefán Kristjánsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen og Hjörvar Steinn Grétarsson eru í skiptu sjötta sćti međ 4 vinninga.
Sem fyrr voru allmörg eftirtektarverđ úrslit. Einar Hjalti Jensson gerđi enn eitt gott jafntefliđ, ađ ţessu sinni viđ bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley. Dagur Kjartansson heldur áfram ađ gera góđa hluti og vann mun stigahćrri andstćđing. Sverrir Örn Björnsson, Jón Trausti Harđarson og Birkir Karl Sigurđsson gerđu allir jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđinga. Svíinn Johan Henriksson vann bandaríska stórmeistarann Yuri Shulmann, sem er heillum horfinn.Tímaritiđ Skák er selt á skákstađ á ađeins 2.000 kr. Blađiđ hefur fengiđ ákaflega góđar móttökur og er fyrsta upplag ađ klárast. Áhugasamir eru hvattir til ađ nálgast blađiđ sem fyrst á skákstađ.
Öll úrslit 5. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Tvćr umferđir fara fram á morgun og fara ţćr fram kl. 9:30 og 16:30. Stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason verđa međ skákskýringar og hefjast ţćr kl. 12 og 19.
Röđun 6. umferđar má finna hér. Margar ákaflega athyglisverđar viđureignir.
Í 6. umferđ mćtast m.a.:
- Sokolov - Cheparinov
- Caruana - Bragi
- Kryvoruchko - Jones
- Hannes - Navara
- Stefán - Hou Yifan
- Hess - Hjörvar Steinn
- Kuzubov - Henrik
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 11.3.2012 kl. 04:05 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 33
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 195
- Frá upphafi: 8779817
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.