10.3.2012 | 17:10
Caruana uppfyrir Nakamura á heimslistanum - Nakamura fer í fýlu
Bandaríski ofurstórmeistarinn Hikaru Nakamura tók ţví mjög illa ţegar Fabiano Caruana fór uppfyrir hann á stigalistanum sem gerđist í gćr ţegar Ítalinn ungi vann hollenska stórmeistarann Erwin L´ami á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Međ sigrinum komst Ítalinn í sjötta sćti stigalistans og upp fyrir Nakamura.
Nakamura tjáđi sig á Tweeter:
"After seeing people picking up rating points off of beating weaker players, I am convinced chess ratings should be weighted like in tennis"
"there is no way that playing against a weak field in Iceland should be the same as playing in Wijk aan Zee"
Ţetta er sérstaklega athyglisvert í ljósi ţess ađ ofurstórmeistarar ţora sjaldnast ađ taka ţátt í opnum skákmótum í ótta viđ ţađ ađ tapa dýrmćtum skákstigum. Eins og Dađi Örn Jónsson, mesti skákstigasérfrćđingur Íslands benti á spjallţrćđi skákmanna:
Ţetta er í meira lagi athyglisverđ athugasemd hjá Nakamura. Áratugum saman hafa margir af sterkustu skákmönnum heims forđast opin skákmót eins og heitan eldinn af ótta viđ ađ tapa stigum. Svo kemur óttalaus mađur eins og Caruana og sýnir ađ ţađ er einnig hćgt ađ vinna sér inn stig á slíkum mótum -- ţetta fer bara eftir frammistöđunni. Ţá er ţađ orđin vafasöm leiđ til ađ hćkka á stigum.
Hvernig vćri ađ bjóđa Nakamura í ţessa stigaparadís sem nćsta Reykjavíkurmót verđur örugglega?
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 11.3.2012 kl. 03:59 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 3
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 183
- Frá upphafi: 8779820
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.