Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu: Bragi međal efstu manna

 

Bragi Ţorfinnsson

Bragi Ţorfinnsson vann hinn kunna franska stórmeistara Sebastian Maze sannfćrandi í 4. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins sem fram fór í dag í Hörpu.  Bragi er nú efstur Íslendinga međ 3,5 vinning en alls hafa 6 skákmenn sigrađi í öllum sínum skákum.

Fabiano Caruana, stigahćsti keppandi mótsins, sigrađi hollenska stórmeistarann Erwin L´ami.  Caruana er efstur ásamt David Navara, Alexander Ipatov, Ivan Cheparinov, Ivan Sokolov, Robert Hess og Gawain Jones.   Fjórir skákmenn hafa 3,5 vinning og Bragi ţar á međal.

Međ 3 vinninga hafa Íslendingarnir: Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen, Guđmundur Kjartansson, Róbert Lagerman, Björn Ţorfinnsson og Ţorvarđur F. Ólafsson.   Heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, gerđi jafntefli annan dag í röđ og hefur 3 vinninga.  

Hilmir Freyr HeimissonMargir Íslendinganna náđu góđum úrslitum í 4. umferđum.  Dagur Ragnarsson, einn af mönnum mótsins, 15 ára piltur úr Rimaskóla, gerđi jafntefli viđ FIDE-meistarann Johan Henriksson, Elsa María Kristínardóttir, Íslandsmeistari kvenna lagđi Erlend Mikaelsen og ungu skákmennirnir Felix Steinţórsson, Mikael Jóhann Karlsson og Andri Freyr Björgvinsson unnu mun stigahćrri andstćđinga.   Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ bandarísku skákdrottninguna Irina Krush.  Hilmir Freyr Heimssson, 10 ára, gerđi jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđing. 

Tímaritiđ Skák kom út í dag eftir langt hlé og geta áhugasamir nálgast ţađ á skákstađ um helgina. 

Öll úrslit 4. umferđar má finna hér.    

Stöđu mótsins má finna hér.

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15.  Ţá hefjast skákskýringar í umsjón Helga Ólafssonar kl. 17:30.  Röđun 5. umferđar má finnast hér.

Í 5. umferđ mćtast m.a.:

  • Jones - Caruana
  • Navara - Sokolov
  • Cheparinov - Hess
  • Bragi - Coleman
  • Björn - Kryvoruchko
  • Hou Yifan - Bartholomew 
  • Héđinn - Kore
  • Guđmundur - Hannes
Heimasíđur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8778583

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband