9.3.2012 | 20:47
N1 Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu: Bragi međal efstu manna
Bragi Ţorfinnsson vann hinn kunna franska stórmeistara Sebastian Maze sannfćrandi í 4. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins sem fram fór í dag í Hörpu. Bragi er nú efstur Íslendinga međ 3,5 vinning en alls hafa 6 skákmenn sigrađi í öllum sínum skákum.
Fabiano Caruana, stigahćsti keppandi mótsins, sigrađi hollenska stórmeistarann Erwin L´ami. Caruana er efstur ásamt David Navara, Alexander Ipatov, Ivan Cheparinov, Ivan Sokolov, Robert Hess og Gawain Jones. Fjórir skákmenn hafa 3,5 vinning og Bragi ţar á međal.
Međ 3 vinninga hafa Íslendingarnir: Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen, Guđmundur Kjartansson, Róbert Lagerman, Björn Ţorfinnsson og Ţorvarđur F. Ólafsson. Heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, gerđi jafntefli annan dag í röđ og hefur 3 vinninga.
Margir Íslendinganna náđu góđum úrslitum í 4. umferđum. Dagur Ragnarsson, einn af mönnum mótsins, 15 ára piltur úr Rimaskóla, gerđi jafntefli viđ FIDE-meistarann Johan Henriksson, Elsa María Kristínardóttir, Íslandsmeistari kvenna lagđi Erlend Mikaelsen og ungu skákmennirnir Felix Steinţórsson, Mikael Jóhann Karlsson og Andri Freyr Björgvinsson unnu mun stigahćrri andstćđinga. Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ bandarísku skákdrottninguna Irina Krush. Hilmir Freyr Heimssson, 10 ára, gerđi jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđing.
Tímaritiđ Skák kom út í dag eftir langt hlé og geta áhugasamir nálgast ţađ á skákstađ um helgina.
Öll úrslit 4. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15. Ţá hefjast skákskýringar í umsjón Helga Ólafssonar kl. 17:30. Röđun 5. umferđar má finnast hér.
Í 5. umferđ mćtast m.a.:
- Jones - Caruana
- Navara - Sokolov
- Cheparinov - Hess
- Bragi - Coleman
- Björn - Kryvoruchko
- Hou Yifan - Bartholomew
- Héđinn - Kore
- Guđmundur - Hannes
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:15 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 8778583
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.