Leita í fréttum mbl.is

Rafmögnuđ spenna í Hörpu: 4. umferđ ađ ná hámarki

1Vindurinn gnauđar í Hörpu ţegar fjórđa umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins er ađ ná hámarki. Fjölmargir áhorfendur eru mćttir til ađ fylgjast međ meisturunum.

Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslendinga og fv. forseti FIDE leit viđ nú seinnipartinn og bar lof á glćsilegt mót. Friđrik tók ţátt í fyrsta Reykjavíkurmótinu fyrir 46 árum og hefur í ţrígang sigrađ á mótinu.

Stefán Kristjánsson teflir hörkuskák viđ stórmeistarann Gawain Jones og Hannes H. Stefánsson og Joachim Thomassen grúfa sig yfir mjög flókna stöđu.

Caruana og L´Ami skylmast á 1. borđi í skák ţar sem allt getur gerst, og heimsmeistarinn Hou Yifan freistar ţess ađ komast aftur á sigurbraut í skák sinni viđ alţjóđlega meistarann Adam Hunt.

Fjölmargar spennandi skák eru í gangi á N1 Reykjavíkurskákmótinu og er 12 ţeirra sendar út beint á netinu. Sjón eru sögu ríkari og eru skákáhugamenn hvattir til ađ koma og taka ţátt í skákveislunni.

Jóhann Hjartarson stórmeistari verđur međ skákskýringar í hliđarsal og fer yfir stöđuna hjá meisturunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband