Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík Barna Blitz: Ungstirnin áfram

Baldur Teódór lagði Kristófer Jóel eftir bráðabanaÁtta manna úrslit í Reykjavik Barna Blitz fóru fram í dag. Spennan var mikil enda nokkur áfangi að komast í gegnum undanrásir taflfélaganna. Hilmir Freyr og Vignir Vatnar komust nokkuð örugglega áfram. Hilmir lagði nafna sinn Hrafnson að velli og Vignir sigraði félaga sinn úr TR Gauta Pál Jónsson. Baldur Teodor Petersson komst áfram eftir bráðabana þar sem Kristófer Jóel lék af sér kóngnum í unninni stöðu. Loks lagði Nansý Davíðsdóttir Dawid Kolka að velli í sviptingamiklu einvígi. Hilmir *2

Undanúrslitin fara fram á morgun klukkan 14:00 í Hörpu.

Þá mætast:

Hilmir Freyr - Vignir Vatnar

Baldur Teodor - Nansý Davíðsdóttir

Vignir og Nansý komust einnig í undanúrslit í fyrra og lenti Nansý þá í öðru sæti en Vignir í þriðja.

Myndaalbúm (Hrafn Jökulsson)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778519

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband