Leita í fréttum mbl.is

Fyrirlestrar Avrukh í Hörpu í dag

Boris Avrukh

Boris Avrukh sá mikli skákfrćđimađur mun halda tvo fyrirlestra í Hörpu í fyrramáliđ, fimmtudaginn 8. mars, en Avrukh er höfundur hinna vinsćlu bóka um d4 og nú síđast skrifađi hann tvćr bćkur um Grünfeld sem hefur veriđ mikiđ teflt á međal sterkustu skákmanna heims. Avrukh er eftirsóttur fyrirlesari og hefur unniđ bćđi međ Caruana og Kramnik og einnig hefur hann veriđ landsliđsţjálfari Ísreal svo ţađ er mikill fengur ađ fá Avrukh sem fyrirlesara.  Avrukh varđ á sínum heimsmeistari 12 ára og yngri og er tvöfaldur landsmeistari Ísrael. 

Fyrri fyrirlesturinn ber heitiđ " Prophylactical Thinking" sem snýst um ađ lesa í framtíđarplön og leika undirbúningsleiki, bćđi til ađ koma veg fyrir plön andstćđingsins og undirbúa sín eigin plön.

Síđari fyrirlesturinn ber heitiđ "Opening preparation on high level" ţar sem Avrukh stiklar á stóru ađ fenginni reynslu hvađ ţarf ađ hafa í huga ţegar er veriđ ađ undirbúa sig  fyrir byrjanir.

Fyrirlestrarnir fara fram í skákskýringarherberginu.

10:30-11:15 Prophylactical thinking

11:15-11:30 Hlé

11:30-12:15 Opening preparation on high level

Ađgangur er ókeypis og engin skráning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 8778791

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband