Leita í fréttum mbl.is

Dagur Ragnarsson vann alţjóđlegan meistara

Fyrsta umferđ N1 Reykjavíkurmótsins fór fram í dag.  Um 200 keppendur taka ţátt í mótinu sem fram fer í glćsilegri umgjörđ í Hörpu.  Mikill stigamunur var á milli manna og ţví lítiđ um óvćnt úrslit.  En ţó leyndust ţau inn á milli.  Hinn ungi og efnilegi skákmađur Dagur Ragnarsson (1858) vann kanadíska alţjóđlega meistarann David Cummings (2341).   Sauđkrćklingurinn Jón Arnljótsson (1781) sem er ađ tefla á sínu fyrsta alţjóđlega móti gerđi jafntefli viđ langsterkustu skákkonu ţjóđarinnar Lenku Ptácníková (2289). 

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30.  Ţá minnkar styrkleikamunurinn töluvert en er samt mikill.  Ţá mćtast m.a.:

  • Róbert Lagerman - Hou Yifan
  • Fabiano Caruana - Sigurđur Dađi Sigfússon 
  • Guđmundur Gíslason - David Navara
  • Yuriy Kryvoruchko - Ingvar Ţór Jóhannesson

Skákskýringar á skákstađ hefjast kl. 19 og pallborđsumrćđur í umsjón Williams og félaga hefjast kl. 21.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband