11.3.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistari kvenna teflir í Hörpu

Hou Yifan - Le Queang Liem
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f4 e6 7. Be2 Dc7 8. O-O Be7 9. Kh1 O-O 10. a4 Rc6 11. Be3 He8 12. Bf3
Ţekkt byrjun úr einvígjum Karpovs og Kasparovs sem alltaf lék 12. .... Hb8.
12. ... Ra5 13. Bf2 Rd7 14. De1 b6 15. e5 Bb7 16. Bg3 dxe5 17. fxe5 Hac8 18. Hd1 Bb4 19. Df2 Hf8 20. Re4! Rxe5 21. Bf4 Bxe4 22. Bxe4 Bd6 23. Rf3?
Peđsfórnin var ágćt en hér var best ađ leika 23. De2 eđa 23. b3.
23. ... f5! 24. Bxe5 Bxe5 25. Bd3 Bxb2 26. Hb1 Bc3 27. Rg5 De7 28. De3 Rc4 29. Bxc4 Hxc4 30. Hxb6 Bd4 31. Dd3 Hxa4 32. Hxe6!
Ţó sanna megi ađ svarta stađan sé betri tekst Hou Yifan alltaf ađ skapa vandamál í stöđu svarts, 32. ... Dxg5 er nú svarađ međ 33. Db3! sem hótar hróknum og 34. He8+.
32. .. Da3 33. De2 h6
34. Hxh6! gxh6 35. De6 Kg7 36. Dd7 Kg6 37. Re6 Bc5?
37. ... Hf7 hélt jafntefli. Houdini" tilkynnir: ţvingađ mát í 10 leikjum!
38. Dg7+ Kh5 39. Rxf8 Bxf8 40. Df7
- og svartur gafst upp.
Hver er besti leikurinn?
Ţessi stađa - sjá stöđumynd - kom upp á Norđurlandamóti ungmenna í Finnlandi á dögunum. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir var međ svart gegn Finnanum Henri Torrkola og var í miklu tímahraki , lék 44. .... H6h3+ og tapađi eftir45. Kg4. Ţetta er mögnuđ stađa. Hver er besti leikur svarts? Houdini" bendir á ađ Hallgerđur gat leikiđ 44. ... Kf7!sem er afar útsmoginn leikur. Eftir 45. a8(D) kemur 45. ... g4+! 46. Kxg4 Hg6+ 46. Kf3 Hxg1! og engin vörn finnst viđ hótuninni 46. ... Hg3mát. 45. Kg4 lítur betur út en eftir 45. ... H6h4+ 46. Kf5 g4! 47. Haa1 Hf2!! vinnur svartur, t.d. 48. Haf1 Hh5+ 49. Kxg4 Hg5+ og 50. ... Hh2 mát!
Ţađ er ađeins ein vörn í stöđunni eftir 44. ... Kf7, tölvuleikur" af bestu gerđ, 45. Haa1! - til ađ hafa g1-hrókinn valdađan. Svartur verđur ţá ađ ţvinga fram jafntefli međ 45. ... g4+! 46. Kxg4 H6h4+ o.s.frv.
Ţetta er gott dćmi um yfirburđi tölvuforrita í flóknum stöđum og skýrir vel ţá miklu tortryggni sem ríkir stundum á skákmótum nú til dags.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 4. mars 2012
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 5.3.2012 kl. 09:23 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 2
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8779725
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.