Leita í fréttum mbl.is

Wei Yi. Leggiđ nafniđ á minniđ!

Wei YiTólf ára kínverskur strákur, Wei Yi, stal senunni á Aeroflot-skákmótinu í Moskvu. Hann tefldi í B-flokki og mćtti titilhöfum í öllum umferđunum niu.

Wei Yi fékk 5,5 vinning og árangur hans jafngildir 2551 skákstigi. Hann hefur, međ öđrum orđum, öđlast styrkleika stórmeistara.

Wei Yi er ţjóđhetja í Kína, ţrátt fyrir ungan aldur. Hann varđ heimsmeistari barna 12 ára og yngri fyrir tveimur árum.

Sama ár varđ hann yngstur allra í sögunni til ađ tefla í kínversku fyrstu deildinni í skák. Hann var ađeins 10 ára ţegar hann sigrađi Ni Hua, tvöfaldan Kína-meistara, sem skartađi ţá vel yfir 2700 skákstigum.

Wei Yi hefur nú 2331 skákstig og er á hrađri uppleiđ. Chessbase telur miklar líkur á ađ 2012 verđi áriđ hans Wei Yi. Hann var hársbreidd frá stórmeistaraáfanga í Moskvu en varđ ađ gera sér ađ góđu áfanga ađ alţjóđlegum titli.

Wei Yi. Leggiđ nafniđ á minniđ!

Hér má skođa nokkrar af skákum hins unga meistara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband