Leita í fréttum mbl.is

Nökkvi efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Vestmannaeyja

Nökkvi SverrissonÍ gćrkvöld voru tefldar tvćr skákir í 8. umferđ Skákţings Vestmannaeyja en  ein skák var tefld í fyrrakvöld en ţá sigrađi Nökkvi Sigurđ Arnar. 

Í gćrkvöld tefldu Kristófer og Michal annars vegar Jörgen og Karl Gauti hins vegar. Gauti sigrađi Jörgen eftir ađ sá síđarnefndi hafđi leikiđ illa af sér og drottningin var í dauđanum. Kristófer og Michal tefldu mikla hasarskák og hafđi Michal betur í lokin. 

Ţar sem ţremur skákum er ólokiđ er stađan dálítiđ óljós en ljóst er ađ Nökkvi verđur međ forystu fyrir síđustu umferđ, en hversu mikla fer eftir úrslitum í skák Einars og Sverris sem tefld verđur um helgina.

úrslit 8. umferđar

NafnStigÚrslitNafnStig
Einar Guđlaugsson1928frestađSverrir Unnarsson1946
Stefán Gíslason1869frestađDađi Steinn Jónsson1695
Jörgen Freyr Ólafsson11670  -  1Karl Gauti Hjaltason1564
Nökkvi Sverrisson19301  -  0Sigurđur A Magnússon1367
Kristófer Gautason16640  -  1Michal Starosta0


stađan eftir 8. umferđir

SćtiNafnStigVinSB 
1Nokkvi Sverrisson193023,00 
2Sverrir Unnarsson1946618,751 frestuđ
3Michal Starosta0511,00 
4Einar Gudlaugsson192813,001 frestuđ
5Karl Gauti Hjaltason1564412,25 
6Dadi Steinn Jonsson169513,251 frestuđ
7Kristofer Gautason16649,25 
8Stefan Gislason186935,001 frestuđ
9Jorgen Freyr Olafsson116700,001 frestuđ
10Sigurdur A Magnusson136700,001 frestuđ


pörun 9. umferđar - miđvikudaginn 22. febrúar kl. 19:30 (lokaumferđ)

 

NafnStigÚrslitNafnStig
Michal Starosta0-Einar Guđlaugsson1928
Sigurđur A Magnússon1367-Kristófer Gautason1664
Karl Gauti Hjaltason1564-Nökkvi Sverrisson1930
Dađi Steinn Jónsson1695-Jörgen Freyr Ólafsson1167
Sverrir Unnarsson1946-Stefán Gíslason1869

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778784

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband