Leita í fréttum mbl.is

Skákakademían og Skákskólinn kynna: Skákkennaraklúbburinn stofnađur 28. febrúar

Skákkennaraklúbburinn verđur stofnađur ţriđjudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í sal Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Allir áhugamenn um skákkennslu eru velkomnir.

Eins og skákmenn hafa tekiđ eftir tefla fleiri og fleiri krakkar í sínum skólum og ţátttaka á skólamótum eykst mót eftir mót. Má ekki síst rekja ţađ til ţess hversu margir skákmenn og skákáhugamenn innan skólanna hafa lagt rćkt viđ skákkennslu sinna nemenda. Í mörgum skólum er skákin á stundatöflu og margir kennarar međ skákkennslu sem hluta af sinni vikulegu kennslu.

Tilgangur međ stofnun skákkennaraklúbbsins er fyrst og fremst sá ađ ţessir eldhugar skáklistarinnar komi saman og rćđi sín á milli um skákkennslu og skákiđkan barna og unglinga. Íslensk skákhreyfing býr svo vel ađ ţví ađ eiga menn eins og Helga Ólafsson skólastjóra Skákskóla Íslands og fleiri sem hafa kennt skák áratugum saman og Skákkennaraklúbburinn leita í ţann mikla reynslusjóđ innan skákhreyfingar og skólakerfisins.

Ţá mun Skákkennaraklúbburinn kortleggja skákkennslu í íslenska skólakerfinu, rannsaka áhrif skákkunnáttu á námsárangur, útbúa námsefni og efna til fyrirlestra og málţinga um skákkennslu.

Nánari upplýsingar veitir Stefán Bergsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur í síma 863 7562.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband