Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák mótaröđin: Magnús vann ţriđja mótiđ

Magnús SigurjónssonŢriđja kapptefliđ af fjórum í mótaröđinni um Taflkóng Friđriks fór fram í gćrkvöldi og lauk međ sigri hins slúnga og ólseiga Bolvíkings Magnúsar Sigurjónssonar, sem hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum. Annar ađ ţessu sinni var hinn gamalreyndi skákmeistari Jón Ţ. Ţór međ 9 vinninga og ţriđji gestgjafinn sjálfur Guđfinnur R. Kjartansson, sefri_rikskongurinn_-1.jpgm jafnan er međal efstu manna.

Keppendur voru 20 talsins en nćr 30 sem tekiđ hafa ţátt í einhverju ótanna.  

Stigastađan í mótaröđinni er nú ţannig ađ Guđfinnur leiđir međ 22 stig eftir 3 mót, nćstur er Magnús međ 18 stig (2 mót)og Gunnar Skarphéđinsson ţriđji 16 stig (2 mót).  Hćsta vinningshlutfall í 3 mótum af 4 telja til lokastiga, svo úrslitin eru enn óráđin.  

Lokamótiđ fer fram fimmtudagskvöldiđ 16. febrúar nk.    

Meira á www.galleryskak.net

Stađan:

 

fr_l-kongurinn_3_mot.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778745

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband