10.2.2012 | 11:16
Enn hćkkar Caruana - kominn í sjöunda sćti heimslistans
Ítalinn ungi, Fabiano Caruana, heldur áfram ađ slá í gegn í skákheimum og er heitasta nafniđ ţar í dag ásamt kínversku stúlkunni Hou Yifan. Nú teflir hann á Aeroflot Open og er ţar efstur ásamt sjö öđrum. Caruana er nú kominn í sjöunda sćtiđ á heimslistanum sem uppfćrđur er daglega á Live Chess Rating.
Ţađ er athyglisvert ađ skođa virkni Caruana sem hefur skotist upp stigalistann eins og eldflaug. Hann teflir ađ jafnađi um 120 kappskákir á ári sem ţýđir ađ hann teflir á u.ţ.b. einu kappskákmóti á mánuđi. Segja má ađ hann tefli kappskák ţriđja hvern dag ársins. Ađ jafnađi líđa ađeins 10-20 dagar á milli móta hjá honum.
Á ChessBase er fjallađ um einstakan árangur Caruana. Ţar segir:
After three rounds, no one is on 3.0/3, though eight are tied with 2.5/3. First and foremost in that group is Italian GM Fabiano Caruana, who comes in rated 2736 and ranked 17th in the world, but that is only because his rating has yet to catch up with him. As a matter of fact, if one includes his result at Reggio Emilio and Wijk aan Zee, and adds in his three games at Aeroflot, he is rated a huge 2768, and ranked seventh in the world, only two points shy of Nakamura ranked sixth. He would need to crack 2785 to surpass Radjabov though, which might be expecting too much from one event. Still, if he continues to play as he did against Venezuelan Eduardo Iturrizaga (2649), who knows?
Skákina góđu gegn Iturrizaga má svo skođa í sömu frétt.
Caruana verđur međal ţátttakanda á Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer í Hörpu 6.-13. mars.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8778743
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.