Leita í fréttum mbl.is

Sverrir efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Sverrir UnnarssonSjöunda umferđ Skákţings Vestmannaeyja var tefld í gćrkvöldi og var nokkuđ um óvćnt úrslit.  Sverrir Unnarsson er efstur međ 6 vinninga.  Nökkvi, sonur hans, er annar međ 5,5 vinning og Einar Guđlaugsson er ţriđji međ 4,5 vinning.  Nökkvi og Einar eiga eftir ađ teflda frestađa skák.

Kristófer sigrađi Einar eftir ađ sá síđanefndi hafđi leikiđ frekar ónákvćmt. Kristófer nýtti sín fćri vel og vann örugglega.  Michal tapađi manni í 5. leik en náđi samt ađ setja pressu á Nökkva en ţađ dugđi ekki til og Nökkvi vann.  Stefán fékk fljótlega kolunna stöđu á móti Gauta og vann skiptamun en tefldi ekki nćgilega vel eftir ţađ. Í tímahraki vann Gauti mann til baka og stađan leystist upp í jafntefli.  Dađi Steinn og Sverrir tefldu lengstu skák umferđarinnar og eftir byrjunina hafđi Sverrir ađeins betra. Dađi Steinn tefldi skákina mjög vel og gaf ekki fćri á sér og ţeir sćttust ađ lokum á jafntefli. Í lokastöđunni hafđi ţó Dađi Steinn einhverja vinningsmöguleika.

Skák Sigurđar og Jörgens var frestađ og verđur hún tefld um helgina, sem og skák Nökkva og Einars úr 5. umferđ.  Áttunda og nćstsíđasta umferđur verđur svo tefld á miđvikudagskvöldiđ.

Stađan:

SćtiNafnStigVinSB 
1Sverrir Unnarsson1946615,75 
2Nökkvi Sverrisson193017,001 frestuđ
3Einar Guđlaugsson192812,001 frestuđ
4Michal Starosta047,50 
5Dađi Steinn Jónsson169512,25 
6Kristófer Gautason16648,75 
7Karl Gauti Hjaltason156439,75 
8Stefán Gíslason186934,50 
9Jörgen Freyr Ólafsson116700,001 frestuđ
10Sigurđur A Magnússon136700,001 frestuđ

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband