Leita í fréttum mbl.is

Nemendur og foreldrar saman á skáknámskeiđi

img_7610.jpgRimaskóli fékk á ţessu skólaári úthlutađ ţróunarstyrk frá Skóla-og frístundasviđi Reykjavíkur til ađ koma á skáknámskeiđi fyrir nemendur yngstu bekkja og foreldra ţeirra. Skilyrđi fyrir ţátttöku á námskeiđinu skyldi vera ađ međ hverjum nemanda kćmi foreldri eđa foreldrar međ. Nú í febrúar stendur námskeiđiđ yfir og fer ţađ virkilega vel af stađ.

Leiđbeinendur eru ţau Hjörvar Steinn Grétarsson landsliđsmađur í skák og Sigríđur Björg Helgadóttir sem ćfir međ landsliđshópi kvenna, en ţau eru bćđi fyrrverandi nemendur skólans og ţjálfa skákliđ Rimaskóla sem reynst hafa ósigrandi á öllum skólaskákmótum ađ undanförnu. Í skólanum er mikill skákáhugi og yngstu nemendurnir algjörlega međvitađir um ţađ. Ábyggilega leynist einhver skáksnillingur framtíđarinnar međal ţessara ungu nemenda Rimaskóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband