Leita í fréttum mbl.is

Stefán Þormar efstur í Ásgarði í gær.

Stefán Þormar GuðmundssonjÍ gær mættu þrjátiu eldhressir eldri skákmenn til leiks og tefldu níu umferðir eins og venja er á þriðjudögum.  Stefán þormar var frískastur og fékk 8 vinninga, öðru sætinu náði Haraldur Axel  með 7 vinninga og í þvi þriðja Haukur Angantýsson með 6.5 vinning.

Nánari úrslit:

  • 1    Stefán Þormar Guðmundsson            8 vinninga
  • 2    Haraldur Axel Sveinbjörnsson        7
  • 3    Haukur Angantýsson                6.5
  • 4-6    Guðfinnur R Kjartansson            6
  •     Sæbjörn Guðfinnsson                6
  •     Valdimar Ásmundsson            6
  • 7-9    Þorsteinn Guðlaugsson            5.5
  •     Gísli Árnason                    5.5
  •     Óli Árni Vilhjálmsson                5.5
  • 10-14    Viðar Arthúrsson                5
  •     Ásgeir Sigurðsson                5
  •     Grímur Jónsson                5
  •     Jón Víglundsson                5
  •     Jónas Ástráðsson                5
  • 15    Gísli Sigurhansson                4.5
  • 16-24    Fón Steinþórsson                4
  •     Finnur Kr Finnsson                4
  •     Kort Ásgeirsson                4
  •     Magnús V Pétursson                4
  •     Halldór Skaftason                4
  •     Baldur Garðarsson                4
  •     Einar S Einarsson                4
  •     Jón Bjarnason                    4
  •     Hlynur Þórðarson                4

Næstu menn fengu örlítið færri vinninga.

 

Myndaalbúm (ESE)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8778688

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband