Leita í fréttum mbl.is

Caruana áttundi stigahćsti skákmađur heims - Ađeins Fischer og Kasparov hafa veriđ stigahćrri ţegar ţeir tefldu á Íslandi

Ítalinn ungi Fabiano Caruana Ítalinn ungi, Fabiano Caruana, sem teflir á Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu í mars, heldur áfram ađ hćkka á stigum.  Síđan á listanum 1. janúar hefur hann nú hćkkađ um 30 stig og samkvćmt Live Chess Rating er hann nú áttundi stigahćsti skákmađur heims međ 2766 skákstig. 

Samkvćmt lauslegri rannsókn Skák.is hafa ađeins tveir skákmenn veriđ stigahćrri ţegar ţeir tefldu á Íslandi.  Annar hét Fischer og tefldi hér heimsmeistaraeinvígi 1972 og hinn er Kasparov.

Í dag hóf Caruana taflmennsku á Aeroflot Open.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8778678

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband