Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur vann Kortsnoj á Gíbraltar

Hou Yifan og Judit PolgarKínverska skákstjarnan og núverandi heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, stal gjörsamlega senunni á opna mótinu sem lauk á Gíbraltar á fimmtudaginn. Sigur hennar yfir Judit Polgar í sjöundu umferđ vakti geysilega athygli og er ađ öllum líkindum fyrsta tap Juditar Polgar fyrir konu í nćr aldarfjórđung. Í nćstu tveim umferđum vann hún Liem Le Queng frá Víetnam og síđan Alexei Shirov. Eftir jafntefli í lokaumferđinni viđ Aserann Mamedyarov deildi hún efsta sćti međ Nigel Short, ţau hlutu 8 vinninga af 10 mögulegum. Í 3. - 6. sćti komu svo Adams, Mamedyarov, Bologan og Sutovsky.

Af fulltrúa Íslands og Vestfjarđa: um svipađ leyti og Judit Guđmundur GíslasonPolgar var ađ kosskveđja fjölskyldu sína í Búdapest, steig verkstjórinn Guđmundur Gíslason út úr hrađfrystihúsi Gunnvarar í Hnífsdal, bađ starfmenn sína ađ hugsa vel um vinnustađinn í nokkra daga; hann ţyrfti nefnilega ađ skreppa til Gíbraltar sem sumir kalla „Klettinn". Guđmundur hlaut sex vinninga og endađi í 49. - 75. sćti. Ţađ er alltaf gaman ađ fylgjast međ Guđmundi ţegar honum tekst vel upp. Sigur hans yfir Viktor Kortsnoj verđur lengi í minnum hafđur:

Gíbraltar 2012; 6. umferđ:

Guđmundur Gíslason - Viktor Kortsnoj

Pólsk vörn

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 b5 4. Bg2 Bb7 5. c3 e6 6. Dd3 a6 7. Bg5 c5 8. e4 h6 9. Bxf6 Dxf6 10. Rbd2 cxd4 11. cxd4 Rc6 12. O-OB e7 13. a3 d5 14. Hac1 O-O 15. e5 Dg7 16. Rb3 Hac8 17. Hc2 g5 18. h3 h5 19. Hfc1 g4 20. hxg4 hxg4 21. Rh2 Kh8 22. f3!?

Eygir möguleika á sóknarađgerđum á kóngsvćng. Hann gat tryggt sér ţćgilegt frumkvćđi međ 22. Rc5.

22. ... gxf3 23. Bxf3 Bg5 24. Rg4! Dg6

Kortsnoj sá ađ ekki gekk 24. ... Bxc1 vegna 25. Hh2+! Kg8 26. Rf6+! og mátar.

25. Hd1 Kg7 26. Rc5 Re7 27. Dxg6 Rxg6 28. Hh2 Hc7 29. Hh5 Be7 30. b4 Hh8 31. Hxh8 Rxh8 32. Kf2 Bg5 33. Be2 Rg6 34. Bd3 Bc8 35. Hh1 Ha7 36. a4!

Verđur fyrri til ađ brjóast inn eftir a-línunni.

36. ... bxa4 37. Ha1 Re7 38. Rxa4 Rc6 39. Hh1 Rxb4 40. Bb1 Bd7 41. Rc5 Be7 42. Hh7 Kf8 43. Rf6?

Sterkara var ađ skipta uppá d7. „Houdini" gefur upp: 43. Rxd7+ Hxd7 44. Rf6+ Bxf6 45. gxf6 Kg8 46. Hg7 Kh8 47. Bg6 Rc6 48. Bxf7 Rd8! 49. Bxe6! Hd6! og svartur á ađ halda velli.

43. ... Bxc5 44. dxc5 Bb5?

Best var 44. ... Rc6.

45. g4

g9uokovr_1.jpgMissir af glćsilegu „Novotny-ţema": 45. Hh8+ Ke7 46. Hb8! Hc7 47. c6! - skurđpunktur stöđunnar. Svartur verđur ađ leika 48. ... Bxc6 og gefa riddarann.

45... Ke7?

Kortsnoj varđ ađ leika 45. ... Hb7 46. g5 Bc6 sem heldur jafnvćgi.

46. g5 Rc6 47. g6 Rxe5 48. g7 Ha8 49. g8=D Hxg8 50. Rxg8 Kd7 51. Rh6 Kc6

Hrók undir brýst Kortsnoj um á hćl og hnakka.

52. Rxf7 Rxf7 53. Hxf7 Kxc5 54. Ke3 a5 55. He7 Bc4 56. Kd2 d4 57. Bd3 Bd5 58. Ha7 Kb4 59. Ha6 Bb3 60. Hb6 Ka3 61. Kc1 a4 62. Kb1 Ba2 63. Ka1 Bb3 64. Be4 Bc4 65. Hd6 e5 66. Hb6 Be2 67. Bc6?

Hér fer Guđmundur út af sporinu. Nauđsynlegt var ađ koma kónginum til c2.

67. ... Bd3 68. Hb8 e4 69. Hd8 Kb4??

Lokaafleikurinn. Svartur gat náđ jafntefli međ 69. ... Kb3! t.d. 70. Hxd4 Kc3! 71. Hxa4 e3 os.frv.

70. Bxe4!

- Óvćnt endalok, 70. ... Bxe4 er svarađ međ 71. Hxd4+ og 72. Hxe4.

Eftir ţennan leik lagđi Kortsnoj niđur vopnin.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 5. febrúar 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 178
  • Frá upphafi: 8780303

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband