Leita í fréttum mbl.is

Hátt í 100 stúlkur á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák

 Milli 60 og 70 stúlkur taka ţátt í Íslandsmóti grunnskólasveita, stúlknaflokki, sem fram fer í Rimaskóla laugardaginn 4. febrúar og hefst klukkan 13. Nú eru fimmtán sveitir skráđar til leiks, mun fleiri en á síđasta ári. Heiđursgestur í Rimaskóla verđur Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi, sem mun flytja setningarávarp og leika fyrsta leikinn á Íslandsmótinu.

Rimaskóli er ríkjandi Íslandsmeistari grunnskólasveita í stúlknaflokki og teflir fram mjög öflugri A-sveit, sem ćtlar sér ađ verja titilinn á heimavelli. Engjaskóli sendir ţrjár skáksveitir til leiks og er ţađ til marks um kraftmikiđ skákstarf á ţeim bć.

Margar af stúlkunum taka nú ţátt í sínu fyrsta skákmóti, sem er vitnisburđur um öflugt starf Skákakademíu Reykjavíkur, sem annast framkvćmd mótsins í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.

Landsliđskonur í skák munu koma í heimsókn á mótsstađ og tefla sýningarskákir, og starf Skákfélags fjölskyldunnar verđur kynnt. Ţađ var stofnađ á Skákdegi Íslands, 26. janúar, og er m.a. ćtlađ ađ miđla upplýsingum til fjölskyldna skákbarna.

Á Íslandsmótinu verđa tefldar 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma og stendur mótiđ frá 13 til 16. Allir eru velkomnir á Íslandsmótiđ í Rimaskóla ađ fylgjast međ meisturum framtíđarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778718

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband