Leita í fréttum mbl.is

Gunnar sigrađi í Gallerý Skák í gćr

Gallerý SkákKapptefliđ um FriđriksKónginn hélt áfram í Gallerý Skák í gćrkvöldi ţar sem 20 kappleiksmenn tóku ţátt.  Ţrír efstu menn skáru sig úr en annars var mótiđ  nokkuđ jafnt og enginn skák unnin fyrirfram.   Loftiđ í keppnissalnum  var spennuţrúngiđ  og lćvi blandiđ eins og sjá má á međf. myndum og úrslita úr einstökum skákum beđiđ međ óţreyju.

Hlutskarpastur ađ ţessu sinni varđ Gunnar Skarphéđinsson sem sigrađi međ fullu húsi, halađi inn 11 vinninga af 11 mögulegum.  Frábćrt hjá honum sem ţurft ađ kljást viđ marga slúngna og harđskeytta andstćđinga, ţar á međal vestfirđingana Magnús Sigurjónsson og Guđfinn R. Kjartansson, sem ekki kalla allt ömmu sína í ţessum efnum.  Ţeir urđu jafnir í 2.-3.  sćti međ 9 vinninga slétta sem verđur ađ teljast bćrileg uppskera.

Stađan í keppninni er nú sú ađ ţeir Gunnar og Guđfinnur eru efstir og jafnir eftir tvo mót af fjórum međ 16 GP-stig, en Magnús og Bjarni Hjartarson koma nćstir međ 8 stig.  Besti árangur 3 mótum telur til úrslita.

Nćsta mót fer fram ađ viku liđinni, fimmtudaginn 9. febrúar og hefst kl. 18.  Nánar á www.galleryskak.net.

Myndaalbúm (ESE)

 

m_tstafla_tkf-2.jpg

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband