Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur fer fram á laugardag

Picture 003Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur hefst laugardaginn 4. febrúar  í Rimaskóla klukkan 13.
 
Hver sveit er skipuð fjórum keppendum. Tefldar eru 7 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma.
 
Vonast er til að sem flestir skólar sendi stúlknasveit til leiks, og er heimilt að senda fleiri en eina sveit.
 
Margar efnilegar stúlkur hafa komið fram á sjónarsviðið í skákinni að undanförnu, og er skemmst að minnast hins glæsilega sigurs sem Nansý Davíðsdóttir vann á Afmælisbarn dagsins; Íslandsmeistarinn NansýÍslandsmóti barna í ársbyrjun.
 
Að mótinu stendur Skáksambands Íslands og Skákakademía Reykjavíkur annast undirbúning og framkvæmd Íslandsmótsins.
 
Skráning er hjá stefan@skakakademia.is  eða skaksamband@skaksamband.is.
 
Nánari upplýsingar veitir Stefán Bergsson framkvæmdastjóri Skákakademíunnar í síma 863 7562.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8779028

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband