Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn: Fórnir á Laugarvatni

Baldur GarđarssonBréf frá Baldri Garđarssyni Menntaskólanum á Laugarvatni

Góđan dag.

Međfylgjandi mynd er tekin í morgun í ML og sýnir undirritađan koma inn úr kuldanum eftir ađ hafa gengiđ frá Hérađsskólanum ađ ML í algjörlega snarvitlausu veđri međ 5 skáksett í pokum, en til stendur ađ halda skákmót hér í ML í dag til heiđurs F.Ó.

Ţađ er m.ö.o. mikiđ á sig lagt fyrir skákgyđjuna, leiđin sem farin var međ skákdótiđ er ca 400 m., en vegna veđurs ţurfti undirritađur ađ stoppa í skjóli viđ bíl á miđri leiđ í ca 10 mínútur uns rofađi örlítiđ til.

Sendi ykkur ţetta til gamans,

kveđja, Baldur Garđarsson

kennari ML


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778768

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband